Róbert bauð Sæmundi til Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 06.07.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1390 | Athugasemdir ( )
Róbert Guðfinnnsson kom síðastliðinn föstudag með félaga
sinn Sæmund Bj. Árelíusson fyrrv. framkvæmdastjóra Þormóðs Ramma h/f í heimsókn
til Siglufjarðar. Sæmundur hafði ekki komið til Siglufjarðar í nokkur ár, og hafði
að orði að margt hafði breyst frá því að hann bjó á Siglufiði.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir