Rokk og ról í hádeginu á Kaffi Rauðku

Rokk og ról í hádeginu á Kaffi Rauðku Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast hjá Rauðku en í dag verður í fyrsta sinn "fjörugur föstudagur" en það mun

Fréttir

Rokk og ról í hádeginu á Kaffi Rauðku

Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast hjá Rauðku en í dag verður í fyrsta sinn "fjörugur föstudagur" en það mun verða mánaðarlegur viðburður í hádeginu á Kaffi Rauðku. Í dag mun Danni Pétur rokka á gítarinn meðan gestir gæða sér á glæsilegri rifjasteik.

 

Að sögn Sigríðar Maríu er stefnt á að halda mánaðarlega "fjöruga föstudaga" til að brjóta uppá hversdagsleikann og má fólk þá vænta tónlistar og afbragsð góðs matar að hætti matreiðslumanna Rauðku. Í kvöld verður síðan rokkið í hávegum haft og tónilstin á fóninum spiluð eftir því.

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst