Rolluklipping í Bóhem
sksiglo.is | Almennt | 14.04.2013 | 11:09 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 598 | Athugasemdir ( )
Það var keppni milli Ólanna um hvor væri betri rolluhaldari fyrir Halla meðan hann snyrti rollurnar svona líka listilega vel. Kikkið á myndbandið sem ég náði af þeim félögum í Bóhem.
Athugasemdir