Sá gamli kominn aftur í loftið
sksiglo.is | Almennt | 08.12.2010 | 06:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 403 | Athugasemdir ( )
Gamli vefur SKSigló hefur nú legið niðri um stund en tæknileg bilun átti sér stað í netþjóni vefsins sem nú hefur verið lokið við að endurbæta.
Við hvetjum notendur vefsins að skoða gamla SKSigló og fara í gengum það sem þar er í boði. Það kennir margra grasa á þeim gamla en komast má í hann á slóðinni http://sksiglo.is/is/page/gomlu_svaedin/
Athugasemdir