Sá gamli kominn aftur í loftið

Sá gamli kominn aftur í loftið Gamli vefur SKSigló hefur nú legið niðri um stund en tæknileg bilun átti sér stað í netþjóni vefsins sem nú hefur verið

Fréttir

Sá gamli kominn aftur í loftið

Gamli vefur SKSigló hefur nú legið niðri um stund en tæknileg bilun átti sér stað í netþjóni vefsins sem nú hefur verið lokið við að endurbæta.

 

Við hvetjum notendur vefsins að skoða gamla SKSigló og fara í gengum það sem þar er í boði. Það kennir margra grasa á þeim gamla en komast má í hann á slóðinni http://sksiglo.is/is/page/gomlu_svaedin/


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst