Safnaðarblaðið komið út
sksiglo.is | Almennt | 15.11.2012 | 12:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 160 | Athugasemdir ( )
Í dag er verið að bera í hús Safnaðarblað prestakallanna fjögurra við utanverðan Eyjafjörð sem tekið hafa upp samstarf sín í milli á kirkjulegum vettvangi - Möðruvallaprestakalls (en þann 1. október 2012 sameinuðust Hríseyjarprestakall og Möðruvallaprestakall undir nafni þess síðarnefnda), Dalvíkurprestakalls, Ólafsfjarðarprestakalls og Siglufjarðarprestakalls.
Um er að ræða 3. tbl. ársins og þar er m.a. að finna upplýsingar um helgihald á samstarfssvæðinu í nóvember og desember.
Ráðgert er að það næsta komi út 15. janúar 2013.
Um er að ræða 3. tbl. ársins og þar er m.a. að finna upplýsingar um helgihald á samstarfssvæðinu í nóvember og desember.
Ráðgert er að það næsta komi út 15. janúar 2013.
Athugasemdir