Kynning og sala.
sksiglo.is | Almennt | 10.04.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 255 | Athugasemdir ( )
Kynning og sala á Akureyri og Siglufirði helgina 14. og 15.apríl 2012. JOAKIM´S ehf verður með kynningu og sölu á fluguveiðivörum á Akuryri laugardaginn 14.apríl í Oddvitanum frá kl.13 til 17:00.
Verðum svo á Siglufirði í Bláhúsinu við Rauðkutorg sunnudaginn 15.apríl frá kl. 12 til 16:00.Mörg góð tilboð í gangi á flugustöngum bæði einhendum og tvíhendum, hjólum, línum, taumaefni, sökkendum, vöðlum, hjólatöskum, háfum, veiðivestum, fluguboxum, krókum, kúlum, keilum og fleiru.
Vonumst til að sjá sem flesta.
JOAKIM´S ehf
Jón V.Óskarsson
Athugasemdir