Sala á flugeldum byrjar í dag
sksiglo.is | Almennt | 28.12.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 146 | Athugasemdir ( )
Björgunarsveitin Strákar verður með flugeldasölu í Slysavarnarhúsinu Tjarnargötu 18.
Opið verður,
Lau 28/12 13-18
Sun 29/12 13-20
Man 30/12 13-21
Þri 31/12 10-15
Man 6/1 13-17
Flugeldasalan er helsta fjáröflunarleið björgunarsveitanna og við þurfum á þínum stuðningi að halda.
Við óskum ykkur gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári.
Kv, Björgunarsveitin Strákar.
Athugasemdir