Sálin hans Jóns míns á Rauđku í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 27.07.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 339 | Athugasemdir ( )
Sálin hans Jóns míns á Rauðku í kvöld
Það hefur líklega ekki farið fram hjá nokkrum einasta manni á
Sigló og víðar að það er Sálarball á Sigló í kvöld.
Hérna er smá forskot á sæluna. Það verður vafalaust
dúndrandi stemming á Sálarballi í kvöld.
Athugasemdir