Landsmót Samfés í Fjallabyggð 7 - 9 okt.
Landsmót Samfés verður nú haldið í Fjallabyggð helgina 7-9 október.
Von er á um 400 unglingum á aldrinum 13-16 ára sem eru fulltrúar í
nemenda- eða ungmennaráðum um allt land.
Á sunnudaginn verður svo Landsþing ungs fólks þar sem öll helstu málin verða rædd.
Dagskrá Landsmóts 2011
Föstudagur, 7. október.
16:00-18:00 Mæting og skráning
18:00 Starfsmannafundur
18:30 Móttökuathöfn og setning Landsmóts
20:00-22:00 Frjáls tími með vali
22:15 Kynning á frambjóðendum og kosningar í Ungmennaráð
23:00 úrslit úr kosningu til ungmennráðs kunngjörð.
23:30 Sofa
Laugardagur, 8. október.
08:00 Morgunmatur
09:15 Kallað í smiðjur
10:00 Smiðjur hefjast
16:00 Smiðjum lýkur
16:30- 18:00 Frjáls tími
18:30 Húsið opnar fyrir hátíðarkvöldverð
19:00 Hátíðarkvöldverður
20:00 Afrakstur úr smiðjunum
20:45 Ball
23:00 Ball búið
23:30 Allir í bólið
Sunnudagur, 9. október
08:30 Morgunverður
10:00 Landsþing ungs fólks Ungmennaráðs Samfés
13:00 Hádegismatur, mótsslit og heimferð.
Texti: www.hedinsfjordur.is
Mynd: Af netinu
Athugasemdir