Samfés festival 2011

Samfés festival 2011 Um helgina fer um 80 manna hópur frá félagsmiðstöðinni Neon til Reykjavíkur að taka þátt í Samfés festival í Laugardalshöllinni.Um er

Fréttir

Samfés festival 2011

Mynd af vef 625.is
Mynd af vef 625.is
Um helgina fer um 80 manna hópur frá félagsmiðstöðinni Neon til Reykjavíkur að taka þátt í Samfés festival í Laugardalshöllinni.

Um er að ræða risa stórt  ball á föstudagskvöldinu með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins og söngkeppni Samfés á laugardeginum.

Lísa Margrét Gunnarsdóttir verður fulltrúi Neons í söngkeppninni í ár sem sýnd verður beint á Skjá einum.
Keppnin er frá kl. 13-16 laugardaginn 5. mars.

Krakkarnir í félagsmiðstöðinni þakka frábærar viðtökur bæjarbúa og fyrirtækja í Fjallabyggð, í áheitasöfnun Neons 2011.


Athugasemdir

12.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst