Samkór Tónskólans

Samkór Tónskólans Æfingar hefjast 9. sept

Fréttir

Samkór Tónskólans

Innsent efni.

Samkór Tónskólans

Stjórnendur: Guito Thomas og Rúna Ingimundar

Æfingar hefjast 9. sept .Raddæfingar á mánudögum

Konur 17:00 - 18:00 

Karlar 18:00 - 19:00

Samæfingar á þriðjudögum kl. 20:00 - 22:00

Tilkynnið þáttöku til Guitos og Rúnu
gudruning@fjallaskolar.is og guito@fjallaskolar.is

Frítt fyrir nemendur Tónskólans

Aðrir greiða
Haust önn kr. 10.000 Veturinn kr. 20.000

samkor

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst