Samningur framlengdur
sksiglo.is | Almennt | 03.01.2013 | 12:23 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 660 | Athugasemdir ( )
Í dag var handsalað framhald samnings um fjarvinnslu lífeyrisafurða Arionbanka.
Hér er um að ræða starfsemi sem hefur um langt skeið verið rekin í húsakynnum Sparisjóðs Siglufjarðar að Túngötu 3 á Siglufirði.
Það er gott, nú á tímum niðurskurðar víða á landsbyggðinni, að geta sagt frá framhaldi þessarar starfsemi á Siglufirði.
Athugasemdir