Samningur framlengdur

Samningur framlengdur Í dag var handsalað framhald samnings um fjarvinnslu lífeyrisafurða Arionbanka.

Fréttir

Samningur framlengdur

Margrét Sveinsdóttir og Ólafur Jónsson
Margrét Sveinsdóttir og Ólafur Jónsson

Í dag var handsalað framhald samnings um fjarvinnslu lífeyrisafurða Arionbanka.

Hér er um að ræða starfsemi sem hefur um langt skeið verið rekin í húsakynnum Sparisjóðs Siglufjarðar að Túngötu 3 á Siglufirði.

Það er gott, nú á tímum niðurskurðar víða á landsbyggðinni, að geta sagt frá framhaldi þessarar starfsemi á Siglufirði.


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst