Samningur við Birting um söluver á Siglufirði

Samningur við Birting um söluver á Siglufirði Nýlega var gengið frá framlengingu á samningi við Birting um söluver á Siglufirði.

Fréttir

Samningur við Birting um söluver á Siglufirði

Nýlega var gengið frá framlengingu á samningi við Birting um söluver á Siglufirði.

Í söluverinu eru 10 starfsstöðvar og hafa ríflega 20 starfsmenn sinnt þessari þjónustu í hlutastarfi.

Mikil ánægja er af hálfu Birtings með árangur af söluverinu fram til þessa.

Mynd f.h.: Sólrún Júlíusdóttir, Hreinn Loftsson, útgefandi og Karl Steinar Óskarsson, frkv.stjóri Birtings

 


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst