Samningur undirritaður
sksiglo.is | Almennt | 14.12.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 543 | Athugasemdir ( )
Í
gær var undirritaður samningur milli Stangveiðifélag Siglfirðinga og
veiðiréttarhafa í Flókadal. Flókadalsá er nú formlega á vegum
Stangveiðifélagsins næstu tvö árin.
Það verða Jón Heimir Sigurbjörnsson, Þorgeir Bjarnason og Eiður Hafþórsson sem munu sjá um Flókadalsánna fyrir hönd félagsins.
salmon.is
Það verða Jón Heimir Sigurbjörnsson, Þorgeir Bjarnason og Eiður Hafþórsson sem munu sjá um Flókadalsánna fyrir hönd félagsins.
salmon.is
Athugasemdir