Samstaða. Heimildamynd um uppsetningu leikfélaganna í Ólafsfirði og Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 22.08.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 221 | Athugasemdir ( )
Innsend frétt. Samstaða er heimildamynd um uppsetningu leikfélaganna í Ólafsfirði og Siglufirði á leikritinu Stöngin inn eftir Guðmund Ólafsson (Gumma Fjólu).
Sýningar verða í Tjarnarborg:
Fimmtudaginn 22. ágúst 2013 klukkan 20:00
Föstudaginn 23. ágúst klukkan 20:00
Hér fyrir neðan má sjá myndbrot af sýningunni.
Samstaða - auglýsing from Muninn Film on Vimeo.
Athugasemdir