Selaskoðun á vordegi
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 402 | Athugasemdir ( )
Góðviðrið
seinustu daga hefur sýnt okkur að vorið er í nánd og löngunin til
útiveru vex. Benda má á ákjósanlega og stutta gönguleið sem gæti hentað
öllum, börnum og fullorðnum.
Þarna skammt utan við eru rústir Evangersverksmiðjunnar, sem eyddist í snjóflóði árið 1919. Þar er söguskilti sem Síldarminjasafnið setti upp fyrir nokkrum árum og þar er einnig steypt grill til notkunar fyrir gesti staðarins.


Texti: ÖK
Myndir:
1. Einn af selunum sjö – mynd: Anita Elefsen
2. Selafjaran, leiðin út í Rústir – mynd: ÖK
3. Útivistarfólk skoðar söguskilti Evangers – mynd: ÖK
Athugasemdir