Séra og sáli í Siglufjarđarkirkju sunnudaginn 23. okt. 2016 kl. 20
sksiglo.is | Almennt | 21.10.2016 | 22:14 | Siglo.is | Lestrar 312 | Athugasemdir ( )
Dagskrá í tali og tónum. Sr. Bolli Pétur Bollason, prestur í Laufási les valdar kveikjur úr samnefndri bók sinni og Hjalti Jónsson, sálfrćđingur og músíkant syngur lög sem tengjast efnistökum hverju sinni.
Ţankahríđ og söngur. Kaffihúsastemmning međ kertaljósum, kaffi, djúsi og kleinum.
Verum öll velkomin - Sóknarnefnd og settur sóknarprestur
Athugasemdir