Siglfirðingamótið í golfi

Siglfirðingamótið í golfi Siglfirðingamótið í golfi var haldið á Garðavelli á Akranesi í gær

Fréttir

Siglfirðingamótið í golfi

Siglfirðingamótið í golfi var haldið á Garðavelli á Akranesi í gær sunnudaginn 25. ágúst 
 
Siglfirðingamótið er haldið fyrir Siglfirðinga og þá sem tengjast Siglufirði. Þetta er í þriðja skipti sem Siglfirðingamótið er haldið og ætlunin er að halda mótið aftur að ári á sama velli.
 
Að þessu sinni voru keppendur tæplega 50.
 
Kristján L. Möller tók þessar myndir sem fylgja með og við þökkum honum kærlega.
 
Mótsnefndina skipuðu.

 

Jóhann G Möller

Björn Stefánsson

Kári Arnar Kárason

 
siglfirðingagolf
Mótsnefndin.
 
 
Sigurvegarar í kvenna flokki.
 
 
Matta Rosa Rögnvaldsdóttir sigurvegari.
Helga Óttósdóttir varð í öðru sæti
Ásdís matthíasdóttir varð í þriðja.
 
siglfirðingagolf
 Sigurvegarar í kvennaflokki.
 
 
Sigurvegarar í karla flokki.
 
Ragnar Ágúst Ragnarsson sigurvegari í miðið
Hjörleifur Harðarson varð í öðru sæti
Salmann Héðinn Árnason varð í þriðja.
 
siglfirðingagolf
Sigurvegara í karlaflokki.
 
Svo hér fyrir neðan eru myndir teknar fyrir og eftir mót.
 
siglfirðingagolf
 
siglfirðingagolf
 
siglfirðingagolf
 
siglfirðingagolf
 
Myndir. Kristján L. Möller

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst