Siglfirđingar detta aftur í lukkupottinn?
www.mbl.is | Almennt | 17.04.2011 | 07:37 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 617 | Athugasemdir ( )
Ekki alls fyrir löngu greindi Sigló.is frá ţví ađ bónusvinningurinn í Víkingalottó hefđi fengist á miđa sem keyptur var í Siglósport, sá hinn sami fékk 16m.kr í vinning. Í gćrkvöldi féll síđan 1 vinningur í Lottóinu í hendur heppins viđskiptavinar Olís á Siglufirđi og nú voru ţađ ríflega 61m.kr sem féllu í skaut ţess heppna.
Ekki er ólíklegt ađ vinningurinn hafi falliđ í hendur Siglfirđinga en ţó ráfar einstaka ferđamađur um nýleg Héđinsfjarđargöng og gćti ţví veriđ ađ vinningurinn verđi ekki eftir í firđinum.
Sjá nánar á www.mbl.is
Ekki er ólíklegt ađ vinningurinn hafi falliđ í hendur Siglfirđinga en ţó ráfar einstaka ferđamađur um nýleg Héđinsfjarđargöng og gćti ţví veriđ ađ vinningurinn verđi ekki eftir í firđinum.
Sjá nánar á www.mbl.is
Athugasemdir