Siglfirđingar urđu af almyrkva tunglsins í morgun

Siglfirđingar urđu af almyrkva tunglsins í morgun Ekkert sást til almyrkva tunglsins á Sigló á styrsta degi ársins en í dag, á vetrarsólstöđum, átti

Fréttir

Siglfirđingar urđu af almyrkva tunglsins í morgun

Ekkert sást til almyrkva tunglsins á Sigló á styrsta degi ársins en í dag, á vetrarsólstöđum, átti myrkvinn vel ađ sjást frá Íslandi.


ţrátt fyrir mikinn áhuga fyrir ljósmyndun í Siglufirđi er ţví ólíklegt ađ íbúar hans hafi tekiđ ţátt í ljósmyndasamkeppninni sem Fréttablađiđ og Vísir efndu til um bestu myndina af tunglmyrkvanum.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst