Siglfirđingar urđu af almyrkva tunglsins í morgun
sksiglo.is | Almennt | 21.12.2010 | 12:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 232 | Athugasemdir ( )
Ekkert sást til almyrkva tunglsins á Sigló á styrsta degi ársins en í dag, á vetrarsólstöđum, átti myrkvinn vel ađ sjást frá Íslandi.
ţrátt fyrir mikinn áhuga fyrir ljósmyndun í Siglufirđi er ţví ólíklegt ađ íbúar hans hafi tekiđ ţátt í ljósmyndasamkeppninni sem Fréttablađiđ og Vísir efndu til um bestu myndina af tunglmyrkvanum.
ţrátt fyrir mikinn áhuga fyrir ljósmyndun í Siglufirđi er ţví ólíklegt ađ íbúar hans hafi tekiđ ţátt í ljósmyndasamkeppninni sem Fréttablađiđ og Vísir efndu til um bestu myndina af tunglmyrkvanum.
Athugasemdir