Siglfirðingur í Noregi opnar ferðaskrifstofu
sksiglo.is | Almennt | 16.05.2012 | 15:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 683 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingurinn Ómar Ingimundarson og kona hanns Åse Gravås Ingimundar hafa opnað ferðaskrifstofu í Noregi. Fyrsti
17 manna hópurinn kom til Siglufjarðar í gær og borðaði á Hannes Boy í gærkvöldi og gistu á Gistiheimilinu Tröllaskaga.
Í dag skoðuðu þau Síldarminjasafnið og aðra áhugaverða staði á Siglufirði og fóru í siglingu með Steina Vigg. Síðan liggur leiðin til Ólafsfjarðar og verður þar gist á Brimnes Hótel. Hugmynd þeirra er að koma með nokkra hópa á hverju ári og ferðast um Tröllaskaga.


Hópurinn í Síldarminjasafninu
Texti og myndir: GJS
17 manna hópurinn kom til Siglufjarðar í gær og borðaði á Hannes Boy í gærkvöldi og gistu á Gistiheimilinu Tröllaskaga.
Í dag skoðuðu þau Síldarminjasafnið og aðra áhugaverða staði á Siglufirði og fóru í siglingu með Steina Vigg. Síðan liggur leiðin til Ólafsfjarðar og verður þar gist á Brimnes Hótel. Hugmynd þeirra er að koma með nokkra hópa á hverju ári og ferðast um Tröllaskaga.
Hópurinn í Síldarminjasafninu
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir