Siglfirskar bækur kynntar

Siglfirskar bækur kynntar Í dag kl. 18 verður Saga úr síldarfirði kynnt á hinni vinsælu sjónvarpsstöð N4 með viðtali við Rósu Húnadóttur og Örlyg

Fréttir

Siglfirskar bækur kynntar

Anna Helga, Ósk Laufey, Rósa Húnadóttir og Örlygur Kristfinnsson
Anna Helga, Ósk Laufey, Rósa Húnadóttir og Örlygur Kristfinnsson

Í dag kl. 18 verður Saga úr síldarfirði kynnt á hinni vinsælu sjónvarpsstöð N4 með viðtali við Rósu Húnadóttur og Örlyg Kristfinnsson.

Í síðustu viku var þar viðtal við Ragnar Jónasson um nýja bók hans, Myrknætti, og tengsl hans við Siglufjörð.

Vænta má svo að nýrri ævisögu sr. Bjarna Þorsteinssonar verði gerð álíka skil á N4 sem og með kynningu í öðrum fjölmiðlum.


Texti: Aðsendur
Mynd: GJS

Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst