Siglfirskir bræður syngja í Háteigskirkju
sksiglo.is | Almennt | 22.03.2013 | 04:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 233 | Athugasemdir ( )
Á Pálmasunnudag munu bræðurnir Hlöðver og Þorsteinn Freyr Sigurðssynir syngja í Háteigskirkju ásamt Þórunni Marínósdóttur og píanóleikaranum Antoníu Havesí.
Tónleikarnir fara fram klukkan 17:00 en þar verða valin verk íslenskra sem og erlendra tónskálda flutt: aríur, dúettar og ljóð við allra hæfi.
Athugasemdir