Sigló.is óskar lesendum sínum gleðilegs sumars

Sigló.is óskar lesendum sínum gleðilegs sumars Þrátt fyrir að snjór hylji land og ský bólstri himinn er sumarið formlega komið. Úti er ágætis veður en þó

Fréttir

Sigló.is óskar lesendum sínum gleðilegs sumars

Jónas og Valgeir. Ljósmynd: http://www.sk21.is/
Jónas og Valgeir. Ljósmynd: http://www.sk21.is/

Þrátt fyrir að snjór hylji land og ský bólstri himinn er sumarið formlega komið. Úti er ágætis veður en þó ekki jafn gott og blíðan sem við fengum um daginn. Sigló.is tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af síðu Steingríms fyrir lesendur síðunnar að njóta á þessum fyrsta sumardegi 2013.

Sumardagurinn fyrsti

Hrognavertíðin senn á enda. Sverrir Björnsson (Velli) að ganga frá síðustu tunnunum.

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Geir Sigurjónsson tók sér smá pásu frá snjómokstri til að rabba við gamlan félaga.

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Bræðurnir Jónas Þ Sigurðsson og Valgeir Sigurðsson. Hús "þeirra" og fáninn frægi "Burt með Steingrím J" hangir.

Ljósmyndir: http://www.sk21.is/


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst