Siglufjarðardeild Rauða krossins 70 ára

Siglufjarðardeild Rauða krossins 70 ára Siglufjarðardeild Rauða krossins hélt upp á 70 ára afmælið í gær í húsakinum sínum við Aðalgötu 32. Deildin var

Fréttir

Siglufjarðardeild Rauða krossins 70 ára

Forseti Bæjarstjórnar að afhenda peningagjöf
Forseti Bæjarstjórnar að afhenda peningagjöf
Siglufjarðardeild Rauða krossins hélt upp á 70 ára afmælið í gær í húsakinum sínum við Aðalgötu 32. Deildin var stofnuð 16. mars 1941 að frumkvæði Halldórs Kristinssonar héraðslæknis með fullgengi 377 íbúa bæjarins.

Helsta ástæða fyrir stofnun deildarinnar var stríðið og ótti við loftárásir. Deildin kom sér upp búnaði til að nota í loftvarnarbyrgi og í neyðartilfellum. Starfið hjá deildinni er fólgið í að bregðast við neyðarástandi, deildin tók þátt í alþjóðlegum söfnunum og sinnir ýmsum málum hér heima.

Aðalverkefni deildarinnar var að kaupa sjúkrabíl fyrir bæjarfélagið. Deildin hafði hlutverk þegar rýma þurfti hús vegna snjóflóðahættu áður en varnargarðar voru byggðir fyrir ofan byggðina.















Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst