Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóða.
sksiglo.is | Almennt | 22.03.2011 | 09:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 707 | Athugasemdir ( )
Snjóflóð féll á Siglufjarðarveg síðdegis í gær. Töluverð snjókoma er á Siglufirði.
Vegagerðin hefur ákveðið að bíða með snjómokstur þar til styttir upp og sést til fjalla.
Siglufjörður er ekki innilokaður þar sem við höfum Héðinsfjarðargöng og getum farið þá leið.
Athugasemdir