Siglufjörður - jólakort

Siglufjörður - jólakort Það má segja að við Siglfirðingar búum í jólakorti þessa dagana. Jafnfallinn snjór og jólaljós um allan bæ.

Fréttir

Siglufjörður - jólakort

Örlygur Kristfinnsson
Örlygur Kristfinnsson

Það má segja að við Siglfirðingar búum í jólakorti þessa dagana.  Jafnfallinn snjór og jólaljós um allan bæ.  Ljósmyndarinn fór á stúfana í dag og tók nokkrar myndir, sem sumar gætu eflaust verið á jólakorti.

Hér á eftir koma nokkrar af þessum myndum.

Ef þér líkar vefurinn máttu gjarnan fylgja okkur á Facebook eða Twitter

Hér má svo sjá þær myndir dagsins sem hlutu náð fyrir augum ritstjórans.

 


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst