Sigurbjörg missti poka

Sigurbjörg missti poka Sigurbjörg hefur í yfirstandandi veiðiferð verið að karfaveiðum suður undan Reykjanesi og fiskað vel og eins og fram hefur

Fréttir

Sigurbjörg missti poka

Sigurbjörg ÓF-1
Sigurbjörg ÓF-1

Sigurbjörg hefur í yfirstandandi veiðiferð verið að karfaveiðum suður undan Reykjanesi og fiskað vel og eins og fram hefur komið hér á síðunni létti hún á sér í Reykjavík í síðustu viku.

Skömmu eftir að hún kom á miðin aftur missti hún pokann frá trollinu í slæmu veðri.  Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist hann ekki aftur upp, þó svo staðsetning hans væri alveg ljós.

Það var svo s.l. miðvikudag að pokinn kom í troll Sturlaugs H. Böðvarssonar og reyndist hann lítið laskaður. Troll Sigurbjargar er því komið í samt lag aftur.

Skipverjar á Sturlaugi H. Böðvarssyni með pokann af trolli Sigurbjargar

Heimasíða Ramma hf



Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst