Sigurbjörg ÓF-1
sksiglo.is | Almennt | 16.11.2011 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 333 | Athugasemdir ( )
Í gær var landað úr Sigurbjörgu á
Siglufirði afla sem veiddur var í Barentshafi. Heildarveiði í 28 daga
veiðiferð var um 550 tonn og aflaverðmæti 178 milljónir króna.
Megnið af aflanum var þorskur.


Texti: Heimasíða Ramma
Myndir: GJS
Megnið af aflanum var þorskur.
Texti: Heimasíða Ramma
Myndir: GJS
Athugasemdir