Sigurjón Sigtryggsson búinn að skrifa undir samning við KF
sksiglo.is | Almennt | 11.12.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 521 | Athugasemdir ( )
Eins og stendur á heimasíðu KF-Bolta (www.kfbolti.is) þá skrifaði
Sigurjón Sigtryggsson undir samning við Knattspyrnufélagið KF í Fjallabyggð fyrir stuttu síðan.
Samningurinn hljóðar upp á að aðstoða félagið m.a. á
heimaleikjum meistaraflokks á komandi sumri.
Eins og allir vita sem fylgjast með fótbolta þá hefur Sigurjón verið
ansi öflugur í því að aðstoða félagið og því tími til kominn að skrifa undir samning við þennan hörkuduglega
dreng.
Hér er hægt að lesa sig betur til um þetta á heimasíðu KF :
http://kfbolti.is/frettir/sigurjón_aðstoðarmaður
Athugasemdir