Sigurvin dró bilaðan bát til hafnar

Sigurvin dró bilaðan bát til hafnar Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði var kallað út á fimmta tímanum í fyrrinótt vegna vélarvana báts sem staddur var

Fréttir

Sigurvin dró bilaðan bát til hafnar

Björgunarskipið Sigurvin - mynd: GGS
Björgunarskipið Sigurvin - mynd: GGS

Við greindum frá því í morgun að björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði var kallað út á fimmta tímanum í fyrrinótt vegna vélarvana báts sem staddur var um 30 sjómílur vestur af Siglufirði.

Komið var með bátinn til Siglufjarðar um 11 leytið. Um er að ræða Odd á Nesi, yfirbyggðan plastbát og talið að hann hafi fengið í skrúfuna.

Hér eru myndir sem Hreiðar Jóhannsson á Siglufirði tók þegar Sigurvin og Oddur á Nesi komu inn Siglufjörð í blíðskaparveðri.

Björginarskipið Sigurvin með Odd á Nesi í togi.

Björginarskipið Sigurvin með Odd á Nesi í togi.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst