Síldarsöltun að vetri
sksiglo.is | Almennt | 09.11.2010 | 08:38 | Síldarminjasafnið | Lestrar 308 | Athugasemdir ( )
Síðastliðin
laugardag var bæjarbúum boðið að koma í Bátahúsið og salta sér síld í fötur til
vetrarins.
Er þetta í annað sinn sem Síldarminjasafnið stendur fyrir slíkri söltun. Fékk safnið í lið við sig þaulvanar síldarstúlkur sem sýndu rétt verklag og vinnubrögð. Margir komu og nældu sér í vetrarforða af krydd- eða sykursíld, enda um bæði hollan og góðan mat að ræða.
Er þetta í annað sinn sem Síldarminjasafnið stendur fyrir slíkri söltun. Fékk safnið í lið við sig þaulvanar síldarstúlkur sem sýndu rétt verklag og vinnubrögð. Margir komu og nældu sér í vetrarforða af krydd- eða sykursíld, enda um bæði hollan og góðan mat að ræða.
Athugasemdir