Síldarsöltun að vetri

Síldarsöltun að vetri Síðastliðin laugardag var bæjarbúum boðið að koma í Bátahúsið og salta sér síld í fötur til vetrarins.

Fréttir

Síldarsöltun að vetri

Stemmningin í Bátahúsinu. Mynd: Sveinn Þorsteinsson
Stemmningin í Bátahúsinu. Mynd: Sveinn Þorsteinsson
Síðastliðin laugardag var bæjarbúum boðið að koma í Bátahúsið og salta sér síld í fötur til vetrarins.
Er þetta í annað sinn sem Síldarminjasafnið stendur fyrir slíkri söltun. Fékk safnið í lið við sig þaulvanar síldarstúlkur sem sýndu rétt verklag og vinnubrögð. Margir komu og nældu sér í vetrarforða af krydd- eða sykursíld, enda um bæði hollan og góðan mat að ræða.

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst