Sjaldséð sjón í apríl á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 19.04.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 509 | Athugasemdir ( )
Njörður Jóhannsson, múrarameistari, hefur verið að pússa stétt og flísaleggja tröppur á gömlu prentsmiðjunni á Siglufirði.
Vegna veðurblíðunnar í vetur hefur Njörður unnið við múrverk úti í hverjum mánuði, sem er mjög óvenjulegt yfir veturinn á Siglufirði.



Vegna veðurblíðunnar í vetur hefur Njörður unnið við múrverk úti í hverjum mánuði, sem er mjög óvenjulegt yfir veturinn á Siglufirði.
Athugasemdir