Sjálfsbjörg Siglufirði verður með kortakvöld fimmtudagskvöldið 7. nóvember
sksiglo.is | Almennt | 07.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 134 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Sjálfsbjörg Siglufirði verður með jólakortakvöld
fimmtudagskvöldið 7 nóvember að Lækjargötu 2 í húsi félagsins.
Allir velkomnir allt efni til kortagerðar á staðnum og við byrjum klukkan 20:00
og verðum til 22:00.
Mætum öll í jólaskapi heitt á könnunni
stjórnin.
Athugasemdir