Sjávarflóð á Siglufirði 1982
sksiglo.is | Almennt | 15.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 703 | Athugasemdir ( )
Sjór flæddi á land á Siglufirði í foráttubrimi 1982 eins og þessar myndir sýna sem Jón Dýrfjörð tók. Í Öldinni okkar frá 1929 24/12 segir.
Ofsarok með stórhríð og foráttubrimi gerði á Siglufirði aðfaranótt laugardags og hélzt fram á laugardagskvöld. Stórflæði gekk yfir mestalla eyrina og varð fólk að flýja úr mörgum húsum.
Skepnum varð nauðlega bjargað, enda var ófært að og frá sumum húsum nema á bátum, en það var einnig illfært vegna veðurofsans.

Hvanneyrarkrókur

JE-Vélaverkstæði við Gránugötu

Bátadokkin

Sunnubraggi

Séð eftir Gránugötu

Norðurhluti á Lækjargötu

Brimið í Hvanneyrarkrók

Beinaverksmiðjan við Ásgeirsbryggju

Verið að hreinsa norðurhluta af Túngötu

Túngata
Myndir: Jón Dýrfjörð
Ofsarok með stórhríð og foráttubrimi gerði á Siglufirði aðfaranótt laugardags og hélzt fram á laugardagskvöld. Stórflæði gekk yfir mestalla eyrina og varð fólk að flýja úr mörgum húsum.
Skepnum varð nauðlega bjargað, enda var ófært að og frá sumum húsum nema á bátum, en það var einnig illfært vegna veðurofsans.

Hvanneyrarkrókur

JE-Vélaverkstæði við Gránugötu

Bátadokkin

Sunnubraggi

Séð eftir Gránugötu

Norðurhluti á Lækjargötu

Brimið í Hvanneyrarkrók

Beinaverksmiðjan við Ásgeirsbryggju

Verið að hreinsa norðurhluta af Túngötu

Túngata
Myndir: Jón Dýrfjörð
Athugasemdir