Sjóflugvélamyndir frá Sveini Þorsteins
sksiglo.is | Almennt | 16.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 437 | Athugasemdir ( )
Sjóflugvél lenti á Siglufirði fyrir stuttu síðan. Sveinn náði þessum flottu myndum af flugvélinni og gaf mér leyfi til að nota þær.
Að sjá flugvélina koma inn til lendingar á sjónum og sigla inn í
höfnina er alveg stórskemmtilegt og minnir örugglega einhverja á gamla síldartímann þegar svipaðar vélar, hugsanlega þessi eða eins
vélar voru við síldarleit.
Ég get ekki neitað því að það væri nú
svolítið gaman að hafa góða aðstöðu fyrir svona vélar til að leggja að, þá hugsanlega gætum við fengið að
sjá svona vélar oftar.






Og svo miklu meira af myndum frá Sveini hér
Athugasemdir