Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky
sksiglo.is | Almennt | 14.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 607 | Athugasemdir ( )
Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky kom til
Siglufjarðar á þriðjudagskvöldið. Um borð eru rúmlega 100
farþegar og 73 í áhöfn.
Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.
Þjóðlagasetrið
Róaldsbrakki
Grána skoðuð
Síldarsöltun
Söltunarfólkið og Sigurjón Steinsson á harmóníku
Boðið upp í dans
Birna, Svanhildur, Kristín Margrét og Laufey
Boðið upp á rúbrauð, síld og brennivín
Örlygur Kristfinnsson safnstjóri við veitingaborðið
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir