Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky

Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky kom til Siglufjarðar á þriðjudagskvöldið. Um borð eru rúmlega 100 farþegar

Fréttir

Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky

Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky kom til Siglufjarðar á þriðjudagskvöldið. Um borð eru rúmlega 100 farþegar og 73 í áhöfn.

Um kvöldið þegar skipið kom fengu farþegar að heyra íslenskar rímur og kveðskap frá kvæðamannafélagi staðarins. Í framhaldi fóru farþegar í göngutúr um miðbæinn og skoðuðu sig um.

Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.









Þjóðlagasetrið



Róaldsbrakki



Grána skoðuð



Síldarsöltun





Söltunarfólkið og Sigurjón Steinsson á harmóníku



Boðið upp í dans





Birna, Svanhildur, Kristín Margrét og Laufey



Boðið upp á rúbrauð, síld og brennivín



Örlygur Kristfinnsson safnstjóri við veitingaborðið

Texti og myndir: GJS



 


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst