Skellinöđru rúntur um Sigló.
sksiglo.is | Almennt | 07.07.2013 | 07:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 529 | Athugasemdir ( )
Ég tók smá rúnt á skellinöðrunni í góða veðrinu (rigningunni, mér finnst rigningin góð). Þetta var örstuttur rúntur, myndavélin vitlaust stillt og kanski ekki alveg bezta veðrið í það að vera að taka svona myndir. En ég ætla nú samt að sýna ykkur þetta og vonandi get ég gert betra myndband síðar.
Athugasemdir