Skemmtileg myndasyrpa frá Steingrími Kristins
sksiglo.is | Almennt | 03.02.2014 | 15:29 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 518 | Athugasemdir ( )
Steingrímur Kristinsson sendi okkur þetta skemmtilega myndband.
Eins og Steingrímur segir í upphafi myndbandsins þá eru þetta myndir af Siglfirskum andlitum við ýmis tækifæri auk Siglfirðingavina í bland.
Myndirnar í syrpunni eru teknar af Steingrími Kristinssyni árið 2003.
Mjög skemmtilegt myndband og gaman að skoða.
Athugasemdir