Skíðað niður fyrir skógrækt
sksiglo.is | Almennt | 27.03.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 511 | Athugasemdir ( )
Skarðið skartar sínu allra besta þessa dagana og það er hægt að skíða í troðinni braut niður fyrir skógrækt (mjög heppilegt fyrir lata foreldra).
Gulli Stebbi reyndist vera hörkutól og hafði sig allaleið upp brekkuna til að mynda fjörið á skíðasvæðinu, enda miklu betri ljósmyndari en Hrólfur sem hefði líklega ekki haft sig upp. Gulli fór meira að segja alveg upp að nýju lyftunni til að mynda takta skíðaiðkendanna.
Fínt að skíða utan brautar.
Athugasemdir