Skíðadagar í Grunnskóla Fjallabyggðar

Skíðadagar í Grunnskóla Fjallabyggðar Skíðadagur Grunnskóla Fjallbyggðar var haldinn í gær hjá yngri deildum og í dag hjá eldri deildum. Veðrið í gær var

Fréttir

Skíðadagar í Grunnskóla Fjallabyggðar

Skíðadagur Grunnskóla Fjallbyggðar var haldinn í gær hjá yngri deildum og í dag hjá eldri deildum. Veðrið í gær var þokkalegt, en í dag var smávægileg úrkoma sem gerði brautina mjög þunga og krökkunum erfiðara fyrir að renna bæði á brettum og skíðum.

það verður mikið að gera í fjallinu um  helgina þegar Snjóbrettamót Brettafélags Íslands verður haldið og um 100 manns munu koma og taka þátt.
 














Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst