Skíðamarkaður skíðafélaganna í Fjallabyggð

Skíðamarkaður skíðafélaganna í Fjallabyggð Þann 2. desember nk. milli kl. 12-14 verður skíðamarkaður í skíðaskálanum Skarðsdal (Siglufirði). Þar

Fréttir

Skíðamarkaður skíðafélaganna í Fjallabyggð

Þann 2. desember nk. milli kl. 12-14 verður skíðamarkaður í skíðaskálanum Skarðsdal (Siglufirði).

Þar verður hægt að koma og selja skíði og skíðabúnað svo og að kaupa slíkan búnað.

Skíðafélögin hvetja seljendur til að koma með þann skíðabúnað sem þeir vilja selja og alla kaupendur sem vantar skíðabúnað til að gera góð kaup !

f.h. SSS og SÓ
Brynja Hafsteinsdóttir

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst