Skíðasvæðið í Skarðsdal, myndir
sksiglo.is | Almennt | 30.03.2014 | 22:29 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 576 | Athugasemdir ( )
Það er aldeilis búið að vera gott veður hjá okkur á
Sigló síðustu daga.
Skíðasvæðið í Skarðsdal hefur verið vel sótt og að sjálsögðu skellti ég mér á skíði
með konu, barn og myndavél.
Annars eru Siglfirðingar og gestir búnir að nýta sólargeislana vel, á skíðum, göngutúrum, vélsleðum, jeppum,
snjóþotum og ég veit ekki hvað og ég hreinlega veit ekki hvað.
Gestur Hansa bauð mér með sér í vélsleðaferð á sunnudeginum 30. mars og þræddi með mér fjallatoppana þar sem
útsýnið var vægast sagt ótrúlegt. Myndir frá þeirri ferð koma inn í vikunni.
En hér koma nokkrar myndir frá Skíðasvæðinu í
Skarðsdal.

















Athugasemdir