Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag

Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag Í dag fyrsta opnunardag þessarar vertíðar er opið frá kl. 11-15.

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag

Sunnudaginn 24. nóvember opið kl. 11-15

Í dag fyrsta opnunardag þessarar vertíðar er opið frá kl 11-15.

Veðrið kl 08:00 logn, frostmark og léttskýjað.
 
Færið er unnið þéttur snjór og er færið mjög gótt fyrir alla í troðnum brautum.
 
Velkomin í Skarðsdalinn
 
Sjá nánari upplýsingar hér : http://www.skardsdalur.is/

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst