Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag
sksiglo.is | Almennt | 24.11.2013 | 10:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 208 | Athugasemdir ( )
Sunnudaginn 24. nóvember opið kl. 11-15
Í dag fyrsta opnunardag þessarar vertíðar er opið frá kl 11-15.
Veðrið kl 08:00 logn, frostmark og léttskýjað.
Færið er unnið þéttur snjór og er færið mjög gótt fyrir alla í troðnum brautum.
Velkomin í Skarðsdalinn
Sjá nánari upplýsingar hér : http://www.skardsdalur.is/
Athugasemdir