Skíðasvæðið verður opið alla vikuna

Skíðasvæðið verður opið alla vikuna Í dag mánudaginn 18. feb. verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 09:15. logn, hiti 3 stig, léttskýjað og sólin að koma

Fréttir

Skíðasvæðið verður opið alla vikuna

Í dag mánudaginn 18. feb. verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 09:15. logn, hiti 3 stig, léttskýjað og sólin að koma upp. Færið er troðinn þurr snjór.

Opið virka daga frá kl 13-19 og um næstu helgi verður opið frá kl 10-16 báða daga.

Frábært veður og meiriháttar færi brekkurnar gerast ekki betri. 4 lyftur, 10 brekkur, hólar, pallar og fl.

Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður fyrir alla..

 

ALLIR Á SKÍÐI !


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst