Dagskrá um páskana á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 04.04.2012 | 23:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 652 | Athugasemdir ( )
Dagskrá skíðasvæðisins og aðrir viðburðir á Siglufirði um páskana eru í fylgiskjali hér á eftir. Menning, listir, skemmtanir, dansleikir, trúbadorar, leiksýningar, söfn, gallerý, listsýningar, veitingahús, gisting ofl.
Íþróttamiðstöðin í Fjallabyggð sundhöll, sundlaug og rennibraut. Opnunartími um páska Ólafsfjörður / Siglufjörður.
Íþróttamiðstöðin í Fjallabyggð sundhöll, sundlaug og rennibraut. Opnunartími um páska Ólafsfjörður / Siglufjörður.
Smelltu á neðri myndina til að lesa dagsrána
Aðsent
Athugasemdir