Skíðasvæðið í Siglufjarðarskarði

Skíðasvæðið í Siglufjarðarskarði Blíðskaparveður er á Siglufirði í dag og nutu börnin, sem komu frá Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli á Seltjarnarnesi, sín

Fréttir

Skíðasvæðið í Siglufjarðarskarði

Blíðskaparveður er á Siglufirði í dag og nutu börnin, sem komu frá Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli á Seltjarnarnesi, sín vel en þetta eru um sextíu krakkar sem verða hér í tvo sólarhringa.

Ég náði ekki myndum af þeim öllum þar sem þau voru komin upp í  Bungulyftu. Um helgina verður haldin í Skarðinu brettahátíð á vegum Brettafélags Íslands.

Nægur snjór er á skíðasvæðinu og verður það opið næstu daga frá kl. 11.-19. og næstu helgi frá kl. 10.-16. Á Hólssvæði er 3,5 km. létt göngubraut sem allir geta notið sín í.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst