Skíðasvæðið lokað

Skíðasvæðið lokað Leiðinda veður hefur verið um páskana rigning og strekkingur og erfitt að vera á skíðum. Þrátt fyrir það hafa um 1.700 manns farið á

Fréttir

Skíðasvæðið lokað

Leiðinda veður hefur verið um páskana rigning og strekkingur og erfitt að vera á skíðum. Þrátt fyrir það hafa um 1.700 manns farið á skíði um páskahelgina á Siglufirði og enn er nægur snjór í brekkunum eins og síðasta myndin sýnir sem tekin var á skírdag.

Í dag páskadag er lokað vegna veðurs. Myndir tekinar kl. 12:15 í dag






Myndin tekin kl. 12:15 í dag frá skíðaskála.



Svona var umhorfs í fjallinu á skírdag

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst