Skíðasvæðið lokað
sksiglo.is | Almennt | 08.04.2012 | 14:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 508 | Athugasemdir ( )
Leiðinda veður hefur verið um páskana rigning og strekkingur og erfitt að vera á skíðum. Þrátt fyrir það hafa um 1.700 manns farið á skíði um páskahelgina á Siglufirði og enn er nægur snjór í brekkunum eins og síðasta myndin sýnir sem tekin var á skírdag.
Í dag páskadag er lokað vegna veðurs. Myndir tekinar kl. 12:15 í dag

Myndin tekin kl. 12:15 í dag frá skíðaskála.

Svona var umhorfs í fjallinu á skírdag
Texti og myndir: GJS
Í dag páskadag er lokað vegna veðurs. Myndir tekinar kl. 12:15 í dag
Myndin tekin kl. 12:15 í dag frá skíðaskála.
Svona var umhorfs í fjallinu á skírdag
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir