Skíðavertíðin fer vel af stað á Sigló

Skíðavertíðin fer vel af stað á Sigló 5. nóvember síðastliðinn hófst skíðavertíðin á Siglufirði, fyrst allra skíðasvæða á landinu. Að sögn Egils hefur

Fréttir

Skíðavertíðin fer vel af stað á Sigló

Með bors á vör er beðið eftir að komast upp í bungu
Með bors á vör er beðið eftir að komast upp í bungu

5. nóvember síðastliðinn hófst skíðavertíðin á Siglufirði, fyrst allra skíðasvæða á landinu. Að sögn Egils hefur vertíðin farið mjög vel af stað og var fjöldi gesta í nóvember 850 manns.

 

Opnunardagar í nóvember voru 16 og mættu því að meðaltali 53 í fjallið á degi hverjum sem telst nokkuð gott segir Egill.

Mjög góður snjór er í öllum brekkum en meðal snjódýpt er 65cm á neðsta svæði, 45cm við T-lyftuna og 80cm á Bungusvæði.


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst