Kirkjutröppur 14. okt kl. 10.00
sksiglo.is | Almennt | 14.10.2011 | 05:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 242 | Athugasemdir ( )
Fjörtíu skólabörn syngja Kirkjuhvol eftir sr. Bjarna Þorsteinsson á kirkjutröppunum kl. 10:00 í dag. Hvernig væri að fyrirtæki tækju kaffitíma þá og hlýddu á börnin syngja.
Athugasemdir